Ofureinföld Heimagerð eplamús

SAMSUNG CSC

6 epli
Slatti af kanil
Vatn

Eplin skræluð og kjarnahreinsuð. Skorin í grófa bita og sett í pott ásamt vatni og kanil. Ég notaði u.þ.b. 1  líter af vatni þar sem ég ætlaði að nýta umfram safann í uppskrift af sykurlausum afmælis bollakökum. Annars er 1/2 líter af vatni nóg.
Eplin soðin í 20 – 30 mínútur eða þar til þau eru orðin að mauki.
Ég sigtaði svo eplin (geymdi safann) og „músaði“ þau með töfrasprota.
Einstaklega góð eplamús og mjög auðvelt að útbúa.

20131021-123856.jpg

20131021-123911.jpg

20131021-123924.jpg

SAMSUNG CSC

5 athugasemdir við “Ofureinföld Heimagerð eplamús

    1. Notaði þessa mús í Fljótgerðu epla og kínóabökuna og var einnig að baka afmælis muffins fyrir Júlían sem hann fær á afmælisdaginn sem meðal annars innihalda eplamús, eplasafa og gulrætur (set uppskriftina inn eftir helgi) Notaði vökvann sem ég sigtaði frá eplunum sem eplasafa. Svo stendur restin í ísskápnum og verður notað í smoothie og meiri bakstur bæði fyrir okkur og börnin 🙂 Mæli með henni 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s