Hnetubotn 5 eggjahvítur 200g sykur 125g heslihnetur, hakkaðar 125g möndlur, hakkaðar 1 tsk vanillusykur Þeyta saman eggjahvítur og sykur stíft. Hræra hökkuðum heslihnetum og möndlum ásamt vanillusykrinum varlega saman við marengsinn. Haft í 26cm bökunarpappírs klætt springform og bakað við 180°c i ca 30 mínútur. Kælið í ísskáp. Losið síðan hnetubotninn frá kökuforminu áður en súkkulaðifyllingin er höfð á. Súkkulaðifylling 3 dl rjómi 250g súkkulaði (blanda mjólkur súkkulaði með 70% súkkulaði) 1 msk smjör Hita rjóman upp að suðupunkti, rjómanum því næst hellt yfir súkkulaðið og smjörið, látið standa í 1 – 2 mínútur og hræra svo varlega þar til … Halda áfram að lesa: Ítölsk kærleiks kaka