Belgískar vöfflur

4 egg , aðskilja hvítur og rauður
1/4 tsk salt
100g sykur
3 tsk vanillusykur
150g brætt smjör
3,5 dl mjólk
2,5 – 3,5 dl vatn, volgt
25 g ferskt ger
500 g hveiti
1 msk olía eða brætt smjör til að pensla með

Bræða smjörið í potti, hella mjólkinni útí er smjörið er bráðið.

Píska saman eggjarauðurnar, salt, sykur og vanillusykur. Því næst hræra mjólkur og smjör blöndunni saman við.

Hræra gerið út í smá fingurheitu vatni. Því hrært saman við mjólkurblönduna ásamt meiri hlutan af vatninu.

Píska hveitinu saman við þar til þú færð jafnt og kekklaust deig, passlega þykkt. Er deigið of þykkt bæta þá meira af vatni við.

Láta deigið hefast í 1 tíma.

Hefa í einn tíma

Stífþeyta eggjahvíturnar og blanda þeim varla saman við deigið með sleikju.

Stífþeyttar eggjahvítur hrært saman við deigið.

Pensla/smyrja vöfflujárnið með olíu eða smjöri og steikja því næst vöfflurnar

Hugmyndir að meðlæti/topping

  • Brætt súkkulaði
  • Hlynsíróp
  • Hnetusmjör
  • Karamellusósa
  • Smjör
  • Fersk ber og ávextir
  • Pekan hnetur
  • Beikon
  • Soðinn egg / eggjahræra

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s