Frísk og einstaklega bragðgóð lime baka!
Kexbotn
300g Digestive kex
175g smjör, brætt
Fylling
8 stk eggjarauður
800 g niðursoðin mjólk (Condensed milk)
2,5 dl limesafi
2 tsk rifinn limebörkur
Skraut
2,5 dl rjómi
1 tsk vanillusykur
2 stk lime
Mylja kexið og blanda við brædda smjörinu.
Þrýsta kexblöndunni í pappírsklætt 24cm kökuform með háum köntum (nóg að setja bökunarpappír í botninn á forminu) einnig upp kantana.
Baka botninn í miðjum ofni við 170°c í 10 mínútur, þar til hann er gullbrúnn og fastur. Kæla botninn alveg.Skrúfa hitann á ofninum niður í 150°c.
Þrýsta kexblöndunni í pappírsklætt 24cm kökuform með háum köntum (nóg að setja bökunarpappír í botninn á forminu) einnig upp kantana.
Baka botninn í miðjum ofni við 170°c í 10 mínútur, þar til hann er gullbrúnn og fastur. Kæla botninn alveg.Skrúfa hitann á ofninum niður í 150°c.
Þeyta eggjarauðurnar og mjólkina saman með stálspaða.
Bæta limesafanum og rifna berkinum saman við, þeyta áfram í nokkrar mínútur þar til blandan er jöfn og þykk.Hella blöndinu í formið, baka kökuna áfram í ofninum við 150°c í ca. 25 mínútur.
Fyllingin á að vera föst að ofan en blautkennt inní.Kæla kökuna í nokkra klukkustundir í ísskáp (helst yfir nótt) til hún er vel köld og fyllingin hefur stífnað.Þeyta rjómann með vanillusykrinum. Skreyta kökuna með þeytta rjómanum og lime sneiðum.
Bæta limesafanum og rifna berkinum saman við, þeyta áfram í nokkrar mínútur þar til blandan er jöfn og þykk.Hella blöndinu í formið, baka kökuna áfram í ofninum við 150°c í ca. 25 mínútur.
Fyllingin á að vera föst að ofan en blautkennt inní.Kæla kökuna í nokkra klukkustundir í ísskáp (helst yfir nótt) til hún er vel köld og fyllingin hefur stífnað.Þeyta rjómann með vanillusykrinum. Skreyta kökuna með þeytta rjómanum og lime sneiðum.
Njótið!