Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Barnaafmæli

UppskriftirEin athugasemd

Vanillu Muffins

4 október 2016 gudbjorginga85

Þessar vanillu muffins eru einstaklega bragðgóðar og safaríkar og eru í miklu uppáhaldi hjá bæði stórum sem smáum. Hægt er að fylla þær með allskyns góðgæti en í þetta skiptið, er börnin mín og ég útbjuggum þessar muffins með sunnudagskaffinu, … Halda áfram að lesa: Vanillu Muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Frozen afmælis boðskort

2 mars 201516 maí 2015 gudbjorginga85

26 febrúar síðastliðin varð dóttir mín 7 ára. Hún vildi  hafa Frozen fótbolta afmæli fyrir bekkjasystur sínar og halda síðan veisluna í Fun Park (leikjalandi) sem er hér í Kristiansund. Fyrsta verk var að útbúa boðskort í afmælið og datt … Halda áfram að lesa: Frozen afmælis boðskort

Uppskriftir3 athugasemdir

2 ára vinnuvéla afmælisveisla!

27 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

2 ár! Í dag eru tvö ár síðan litli gulldrengurinn okkar kom í heiminn! Ó hvað hann hefur auðgað líf okkar allra! Hann er ákveðinn, duglegur, vandasamur, fyndinn, mikill dundari, hugmyndaríkur, listrænn, nákvæmur, þrjóskur, viðkvæmur, mikill matmaður og með eindæmum söng … Halda áfram að lesa: 2 ára vinnuvéla afmælisveisla!

UppskriftirEin athugasemd

Pizzahorn

27 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

12 – 15 stk 1 kg hveiti 1 poki þurrger 2 tsk salt 2 msk sykur 1 dl olía 5 dl kalt vatn Pizza sósa Ostasneiðar Skinkusneiðar Olía og Oregano Þurrefnum blandað saman, olíu og vatni bætt útí og hnoðað … Halda áfram að lesa: Pizzahorn

UppskriftirEin athugasemd

Regnboga kaka

27 október 201423 mars 2020 gudbjorginga85

1-5 hringlótt kökuform, 22-24 cm Forhita ofninn 160°c Botnarnir 500g sykur 280g smjör 7 eggjahvítur af stóru eggi 600g hveiti 4 tsk lyftiduft 3 tsk vanillusykur 3 dl mjólk 2 tsk SP eða 4 msk maizena mjöl (maizena mjölinu skal … Halda áfram að lesa: Regnboga kaka

UppskriftirEin athugasemd

6 ára afmæli

18 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Heimasætan varð 6 ára þann 26 febrúar! Fyrst var haldið leikskóla afmæli og síðan buðum við Íslensku vinum okkar í veislu helgina eftir. Hér koma loksins myndir og uppskriftir frá þessum skemmtilegu dögum. Leikskóla afmælisveislan: Uglu afmæliskaka: Uppáhalds Súkkulaðikakan okkar 500g … Halda áfram að lesa: 6 ára afmæli

UppskriftirEin athugasemd

Prinsessu marengskaka

18 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Voða krúttleg og frískandi svampbotns marengsterta sem bráðnar í munninum. Kökubotn: 75 g smjör 75 g sykur 3 eggjarauður 75g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 3 msk mjólk Marengs: 3 eggjahvítur 130 g sykur Bleikur matarlitur 50 g … Halda áfram að lesa: Prinsessu marengskaka

Fjölskyldan, UppskriftirEin athugasemd

1 árs afmæli

27 janúar 201426 júní 2016 gudbjorginga85

Litli englabossinn okkar átti eins árs afmæli þann 27 október 2013. Í tilefni dagsins var haldin veisla fyrir litla herramanninn og þemað sem var fyrir valinu var Bangsímon/bangsar þar sem hann er fæddur á alþjóðadegi bangsans. Það var á nógu … Halda áfram að lesa: 1 árs afmæli

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...