Fljótlegar og grófar brauðbollur

1 dl sólkjarnafræ
1 dl graskerfræ
5 dl undarenna
50g ferskt ger
1/2 dl bragðlítil olía
2 msk hunang
2 tsk salt
1/2 dl línfræ
2 dl gróft rúgmjöl
3 dl gróft speltmjöl
ca. 6 dl heilhveiti, fínt
Skreytt með
Graskerfræjum, sólkjarnafræjum og línfræjum

Þurr rista sólkjarnafræ og graskersfræ í þurri, heitri pönnu. Kæla
SAMSUNG CSC

 

Hita upp mjólkina þar til hún verður fingurheit. Mylja gerið í bökunarskál.

 

SAMSUNG CSC

 

Hella mjólkinni yfir gerið og hrærið þar til það leysist upp.

 

 

SAMSUNG CSC

 

Bæta olíu, hunangi, salti og línfræjum saman við.
Þar næst rúgmjöli, speltmjöli og hveitinu. Hnoða vel saman.

 

 

SAMSUNG CSC

 

Blanda því næst ristuðu fræjunum saman við.

 

SAMSUNG CSC
Hnoða áfram.
SAMSUNG CSC

Breiða plastfilmu  yfir skálina og leyfa deiginu að hefast í 45 mínútur.

 

 

SAMSUNG CSC

 

Setja deigið á hveitistráð borð.

 

SAMSUNG CSC

Forma deigið í lengur og deila því svo í 20 jafna bita, rúlla út bollur.

 

 

SAMSUNG CSC

 

Blanda graskersfræjunum, sólkjarnafræjunum og línfræjunum saman. Pensla bollurnar með köldu vatni og dýfa hverri bollu í fræblönduna.
Setja bollurnar bökunarpappírs klædda ofnskúffu og leyfa þeim að hefast í 30 mínútur til viðbótar.

Baka bollurnar í miðjum ofni við 250°c í ca. 6 mínútur. Kæla þær að lokum á rist.
SAMSUNG CSC

 

 

SAMSUNG CSC

 

Henta einstaklega vel í nesti fyrir bæði stóra og smáa, með góðri súpu eða salati og svo mætti lengi telja. Einnig góðar að frysta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s