UM MIG

 

HÆ 😀 Ég heiti Guðbjörg Inga, er Vestfirðingur og bý ásamt manninum mínum Ragnari og börnunum okkar þremur í Kristiansund í Noregi og hér höfum við búið síðan sumarið 2011.

Mynd: Thon Hotel Kristiansund

Ég vinn í Varde Catering sem er deild innan Varde AS. Varde AS er svokallaður verndaður vinnustaður og ég vinn sem ein af 5 verkefnastjórum í veisluþjónustunni og mötuneitinu.
Við rekum einnig kaffihúsið Raust sem er lítið og kósý kaffihús með mikið af góðum mat, kökum, kaffi og drykkjum.

Ég ber ábyrgð á kökuframleiðslu veisluþjónustunnar, ásamt því að vera yfirverkefnastjóri fyrir kaffihúsið. Sjá: www.vardecatering.no

Raust – Industriveien 9, 6515 Kristiansund, Norge

Ég hef dundað við kökuskreytingar í nokkur ár og kökurnar mínar getur þú séð undir KÖKURNAR og einnig á Instagram síðunni minni.

Ég hef svo lengi sem ég man haft mikinn áhuga á matargerð og hef óhemju gaman að því að prufa nýjar uppskriftir og breyta til og bæta eftir eigin höfði. Niðurstöðurnar má svo sjá hér á síðunni minni undir UPPSKRIFTIR 😉

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s