Epla Ostaköku Smoothie

20131022-094703.jpg

Fyrir 1

1/2 bolli ósæt eplamús (heimagerð)
1/2 bolli mögur kotasæla
1 msk grísk jógúrt
3 eggjahvítur
3/4 bolli mjólk að eigin vali (ég notaði haframjólk)
2 msk haframjöl
1 msk hökkuð hörfræ
3 – 4 pekan hnetur
1/2 tsk kanill
2 tsk hunang
Skvetta af vanilludropum

Öll innihalds efnin sett í bladara og blandað vel saman.
Drykkinum hellt í drykkjarglas og toppað með smá jógúrt, gróft hökkuðum pekanhnetum og smá fljótandi hunangi (ef vill)

SAMSUNG CSC
SAMSUNG CSC

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s