200 ml hreint jógúrt
100 ml eplamús/mauk (t.d. þessi ofur einfalda eplamús)
2 msk gróft hnetusmjör
1/2 banani
2 msk frosin jarðarber
1 msk múslí
Allt hrært vel saman í blandar og toppað með smá múslí, enjoy!
200 ml hreint jógúrt
100 ml eplamús/mauk (t.d. þessi ofur einfalda eplamús)
2 msk gróft hnetusmjör
1/2 banani
2 msk frosin jarðarber
1 msk múslí
Allt hrært vel saman í blandar og toppað með smá múslí, enjoy!
Áttu nokkuð uppskrift að hnetusmjöri? 🙂
Hæ Alma, ég kaupi oftast lífrænt hnetusmjör útí matvörubúð. En er hér með link á uppskrift af hnetusmjöri sem ein benti mér á http://oppskrift.klikk.no/hjemmelaget-pean%C3%B8ttsm%C3%B8r/4911/ Er mjög einföld og góð. Ætla að prufa sjálf við fyrsta tækifæri. 🙂