Ofnbakað grænmeti með villi hrísgrjónum og ponzusósu

Okkar uppáhalds grænmetisréttur! Mettandi, frískur og ljúfengur! Ofnbakað grænmeti og hnetur 1 stk brokkolí 1 stk rauðlaukur 1/2 stk kínverskur hvítlaukur 1 stk púrrulaukur 250g haricot baunir (ferskar) Ólífuolía Salt og pipar 100g hnetublanda (einungis hnetur t.d kasjúhnetur, möndlur, jarðhentur … Halda áfram að lesa: Ofnbakað grænmeti með villi hrísgrjónum og ponzusósu

Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum

Á miðvikudagskvöld eftir að börnin voru sofnuð skelltum við foreldrarnir í súkkulaði mug cake (könnuköku) og heitt súkkulaði.. Súkkulaði könnukakan var akkúrat nógu stór til að fylla upp súkkulaðiþörf dagsins en ég breytti upprunalegu uppskriftinni í aðeins „hollari“ útgáfu (hollari innihaldið skrifa … Halda áfram að lesa: Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum