
Súkkulaðibita kökur! þær allra bestu!
380g smjör380g púðursykur300g sykur5g vanillusykur2 egg200g hvítt súkkulaði200g dökkt súkkulaði650g hveiti10g matarsódi10g lyftiduft5g salt • Forhita ofninn við 180°c• Hræra saman smjör, sykur og púðursykur í 10 mínútur með k-járninu.• Hræra eggjunum saman við í nokkrar mínutur og bæta því … Halda áfram að lesa: Súkkulaðibita kökur! þær allra bestu!