Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Haframjöl

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hjónabandssæla með kókos

20 mars 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 x 24cm kökur 2 bollar Haframjöl 2 bollar Hveiti 2 bollar Kókosmjöl 2 bollar Sykur 250g Mjúkt Smjör 2 stk Egg 1 tsk Matarsódi 1 tsk Lyftiduft Rababara sulta eða önnur góð sulta Þurrefnunum blandað saman, mjúka smjörinu … Halda áfram að lesa: Hjónabandssæla með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hnetusmjörs Orkuboltar

31 júlí 201623 mars 2020 gudbjorginga85

Hnetusmjörs Orkuboltar Gerir ca. 30 kúlur 2 bollar Lífrænir Hafrar 1 bolli Lífrænt Hnetusmjör (t.d. Green Choice) 1/2 bolli Hrátt Hunang 1/2 bolli Súkkulaðidropar (ég notaði 1 Raw Bite – Raw Cacao stöng , sem ég skar niður í bita) … Halda áfram að lesa: Hnetusmjörs Orkuboltar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Möndlu og Berja Næturgrautur

15 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einfaldur og góður næturgrautur.. Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk) 1 banani, stappaður 1/2 – 1 tsk möndludropar 2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber smá salt Blanda vel saman og geyma í … Halda áfram að lesa: Möndlu og Berja Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Gulrótarköku Næturgrautur

10 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einstaklega bragðgóður og mettandi næturgrautur sem að eins og hálfs árs gamall sonur minn mælir eindregið með, hann satur stilltur og rólegur í fangi mínu við morgunverðarborðið (eftir að hafa tekið nokkrar raseríur) og smjattaði og hrópaði: namm.. namm.. 🙂 1/2 … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hindberja og sítrónu næturgrautur

3 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hef dálæti á næturgrautum.. er bara rétt að byrja svo haldið ykkur fast því þeir verða fleiri og fleiri og fleiri.. 🙂 Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk (mæli með hafra-, möndlu eða rísmjólk) 2 msk chia fræ … Halda áfram að lesa: Hindberja og sítrónu næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Framandi næturgrautur

1 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir 2 1 1/2 bolli hafrar Fræ úr hálfu granatepli 1 papaya, skorið í smáa bita 2 msk hempfræ 2 msk hörfræ, helst brotin 1 msk kókosmjöl 1 msk fljótandi hunang 2 bollar haframjólk Smá salt Öllu hrært saman, sett … Halda áfram að lesa: Framandi næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

20 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 bollar köld möndlumjólk (má einnig vera önnur mjólk) 1 banani, skorinn í bita (ekki verra ef hann er frosinn) 1/4 bolli hnetusmjör 1 kúfull teskeið hunang 1 msk hörfræ 2 tsk haframjöl Hörfræin og haframjölið er hakkað vel saman … Halda áfram að lesa: Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

19 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 6 stórar múffur (fyrir 2) 1 bolli haframjöl 1 bolli möndlumjöl 1 bolli mjólk (ég nota haframjólk) 2 egg 1 tsk matarsódi 1 tsk sítrónusafi 2 tsk vanilludropar hunang eða önnur sæta (nota Akasíu hunang) Nokkur jarðarber Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...