Fljótgerð Epla og Kínóa Morgunbaka

20131021-123501.jpg

Fyrir einn
1/2 bolli ósæt eplamús (ég notaði heimagerða)
1/4 bolli eldað kínóa (1dl kínóa + 2 dl vatn)
2 eggjahvítur
2 msk mjólk að eigin vali

1/4 bolli spelt
1 msk fín hökkuð hörfræ
1/2 tsk kanill
1/4 tsk múskat

1/4 tsk lyftiduft
Smá salt

1 msk rúsínur
1 msk þurrkuð trönuber
1 msk pekan hnetur, gróft hakkaðar

Ofan á bökuna

2 msk grísk jógúrt
2 msk ósæt eplamús
1 tsk pekanhnetur, rúsínur og trönuber

Hræra eplamús, kínóa, eggjahvítum og mjólk vel saman.
Blanda þurrefnunum vel saman í annari skál. Bæta eplamúshrærunni saman við þurrefnin og hræra vel saman með trésleif eða sleikju.

Deiginu hellt í soufflé skálar eða aðra örbylgjuþolna dessert skál (smyrja skálarnar með smá ólífuolíu)
Setja eldhúspappírs örk yfir skálina og „bakað“ í 3 til 3 1/2 mínútur.
Um leið og bakan kemur úr örbylgjuofninum er grískjógúrt, eplamús, pekanhnetur, rúsínur og trönuber sett ofan bökuna.
Njótið vel og lengi 🙂

SAMSUNG CSC

SAMSUNG CSC

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s