Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Sunnudagur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hjónabandssæla með kókos

20 mars 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 x 24cm kökur 2 bollar Haframjöl 2 bollar Hveiti 2 bollar Kókosmjöl 2 bollar Sykur 250g Mjúkt Smjör 2 stk Egg 1 tsk Matarsódi 1 tsk Lyftiduft Rababara sulta eða önnur góð sulta Þurrefnunum blandað saman, mjúka smjörinu … Halda áfram að lesa: Hjónabandssæla með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Kryddkaka

12 febrúar 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 kökur 160g brætt smjör 5 egg 4 dl mjólk 500g hveiti 450g sykur 4 tsk natron 1 1/2 tsk kanill 1 1/2 tsk negull 1/2 tsk engifer duft Öllu hrært vel saman. Deiginu komið fyrir í tveimur aflöngum … Halda áfram að lesa: Kryddkaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Norskar Sveler – Skonsur

9 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Í Noregi eru sveler/skonsur ansi klassískar og eru mikið notað „með kaffinu“. Rétt eftir 1970 var farið að bjóða uppá sveler um borð í ferjunum í Møre og Romsdal fylki (Okkar bær Kristiansund er í Møre og Romsdal fylki) og … Halda áfram að lesa: Norskar Sveler – Skonsur

Uppskriftir3 athugasemdir

Dúnamjúk snúðakaka

2 júlí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Gerbakstur! Eins og ég nefndi hér á blogginu fyrir nokkru þá hef ég í mörg ár verið að brasa við gerbakstur og þar til nú hefur hann í lang flestum tilfellum mistekist. Deigið hefur annað hvort ekki hefast yfir höfuð … Halda áfram að lesa: Dúnamjúk snúðakaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Dillons kaka

15 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Þessa hafði ég í mömmuhitting á fimmtudaginn og norsku mömmurnar féllu gjörsamlega fyrir henni 🙂 Enda dásamlega góð kaka! Dillons kaka 235 g döðlur, ásamt smá vatni 1 tsk matarsódi 120 g mjúkt smjör 5 msk sykur 2 egg 3 … Halda áfram að lesa: Dillons kaka

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Oatly vöfflur

9 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já enn einn rigningar dagurinn afstaðinn… Meðan pabbinn fór út í hádeginu í  göngutúr með yngri gríslingana tvo fékk mamman að sinna heimilsverkunum án nokkura truflanna, ó hvað það var gott svona einu sinni 🙂 Þegar þau svo komu aftur … Halda áfram að lesa: Oatly vöfflur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hnetu- og súkkulaðidraumur!

2 júní 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Já núna er aftur kominn sunnudagur og bökunarstuðið á sínum stað!! Það hefur meira og minna rignt hér í dag og hitastigið komið niður í 8°c. Það er spáð sól og hita aftur í komandi viku svo ég get nú … Halda áfram að lesa: Hnetu- og súkkulaðidraumur!

UppskriftirEin athugasemd

Oreo Ostakaka

26 maí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er sunnudagur og þá er ég alltaf í bökunarstuði! Já hvort sem afraksturinn fer í ofninn eða beint í ísskápinn þá er ákvaflega gaman að eiga eitthvað gott með kaffinu í eftirmiðdaginn! Ég gerði núverið Oreo Cupcakes sem … Halda áfram að lesa: Oreo Ostakaka

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy