300g rabarbara stilkar
75g strásykur
75g púðursykur
Sjóða krukkur í heitu vatni í ca. 2 mínútu.
Krukkurnar settar á hvolf ofan á grind.
Snyrta stilkana, skera þá í 1 cm bita.
Setja rabarbarann í pott ásamt sykrinum, suðan látin koma hægt upp.
Sultan látin malla í 15 – 25 mínútur, því lengur sem hún sýður því þykkari verður sultan.
Sultan sett í krukkur og lokunum strax skrúað á. Kæla
Best vöfflurnar, med lambasteikinni, í hjónabandssæluna og ótal fleiri matrétti 😀