Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • Heim
  • Um mig
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR

Efnisorð: Epli

Uppskriftir4 athugasemdir

Ofureinföld Heimagerð eplamús

21 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

6 epli Slatti af kanil Vatn Eplin skræluð og kjarnahreinsuð. Skorin í grófa bita og sett í pott ásamt vatni og kanil. Ég notaði u.þ.b. 1  líter af vatni þar sem ég ætlaði að nýta umfram safann í uppskrift af … Halda áfram að lesa: Ofureinföld Heimagerð eplamús

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Fljótgerð Epla og Kínóa Morgunbaka

21 október 201326 júní 2016 gudbjorginga85

Fyrir einn 1/2 bolli ósæt eplamús (ég notaði heimagerða) 1/4 bolli eldað kínóa (1dl kínóa + 2 dl vatn) 2 eggjahvítur 2 msk mjólk að eigin vali 1/4 bolli spelt 1 msk fín hökkuð hörfræ 1/2 tsk kanill 1/4 tsk … Halda áfram að lesa: Fljótgerð Epla og Kínóa Morgunbaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Berja og epla góðgæti

17 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

1/2 bolli ber 3 msk grísk jógúrt 1 epli rifið 1 tsk chiafræ Smá hnetumjólk Múslí af vild Hugmynd: haframjöl, kókosflögur, jarðhnetur, valhnetur, möndlur og þurrkaða ávexti (apríkósur og trönuber). Ristað í ofni á smjörpappír í 10 mínútur. Blanda saman … Halda áfram að lesa: Berja og epla góðgæti

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy