Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Morgunmatur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Belgískar vöfflur

13 apríl 202213 apríl 2022 gudbjorginga85

4 egg , aðskilja hvítur og rauður1/4 tsk salt100g sykur3 tsk vanillusykur150g brætt smjör3,5 dl mjólk2,5 – 3,5 dl vatn, volgt25 g ferskt ger500 g hveiti1 msk olía eða brætt smjör til að pensla með Bræða smjörið í potti, hella mjólkinni … Halda áfram að lesa: Belgískar vöfflur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Gulrótarköku Smoothie

24 mars 2020 gudbjorginga85

Grunnuppskrift: 300 – 400 ml vatn eða mjólk að eigin vali (nota oftast möndlumjólk) 2 mæliskeiðar Formula 1 vanillu 2 mæliskeiðar Prótein drykkjar mix (pdm) 1 bolli rifnar gulrætur 1 msk rúsínur (ef vill) 1/2 tsk kanill 1/4 tsk múskat … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Smoothie

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Pekan Cafe Latte smoothie!

22 mars 202024 mars 2020 gudbjorginga85

Í september 2019 þurfti ég á breytingu að halda hvað mataræðið varðaði! Ég borðaði sjaldan og oft mikið í einu, var orkulítil og borðaði ALLTOF mikið brauð! Ég ákvað að byrja að búa mér til herbalife shake á morgnanna svona … Halda áfram að lesa: Pekan Cafe Latte smoothie!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Chia grautur með kókos

19 febrúar 201823 mars 2020 gudbjorginga85

INNIHALD 1/3 bolli chiafræ (set smá hafragrjón með) 1/2 tsk vanilludropar eða vanillusykur 1 dós Kókosmjólk (mæli með mjólkinni frá Santa Maria) 1-2 msk hunang AÐFERÐ Hræra allt vel saman og setja í glas eða krukku. Geyma grautinn í ísskáp … Halda áfram að lesa: Chia grautur með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

20 ágúst 201720 ágúst 2017 gudbjorginga85

innihald 1/2 bolli hafrar 1 msk hnetusmjör 1 msk kakóduft 1 msk chiafræ 2 tsk hlynsíróp 1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk) 2 msk kakóanibbur (sem skraut) aðferð Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Himneskar Páska skonsur

15 apríl 201711 mars 2018 gudbjorginga85

Ég hef svo lengi sem ég man verið yfir mig ástfangin af enskum skonsum og fór ófáar ferðir í bakaríin í höfuðborginni í leit af english sconesss 😁. Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að prufa mig áfram að baka mínar … Halda áfram að lesa: Himneskar Páska skonsur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

31 júlí 201613 ágúst 2017 gudbjorginga85

Þessar pönnukökur eru heldur betur einar af þeim bestu sem ég hef smakkað og prýða sunnudags morgunverða borðið með stæl.   Bananapönnukökur 2 bananar (finnst betra ef þeir eru ekki ofþroskaðir) 1 bolli lífrænir hafrar 1 dl Coconut Dream mjólk (einnig gott … Halda áfram að lesa: Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Möndlu og Berja Næturgrautur

15 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einfaldur og góður næturgrautur.. Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk) 1 banani, stappaður 1/2 – 1 tsk möndludropar 2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber smá salt Blanda vel saman og geyma í … Halda áfram að lesa: Möndlu og Berja Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Gulrótarköku Næturgrautur

10 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einstaklega bragðgóður og mettandi næturgrautur sem að eins og hálfs árs gamall sonur minn mælir eindregið með, hann satur stilltur og rólegur í fangi mínu við morgunverðarborðið (eftir að hafa tekið nokkrar raseríur) og smjattaði og hrópaði: namm.. namm.. 🙂 1/2 … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hindberja og sítrónu næturgrautur

3 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hef dálæti á næturgrautum.. er bara rétt að byrja svo haldið ykkur fast því þeir verða fleiri og fleiri og fleiri.. 🙂 Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk (mæli með hafra-, möndlu eða rísmjólk) 2 msk chia fræ … Halda áfram að lesa: Hindberja og sítrónu næturgrautur

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Ljúfa líf
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...