Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Ber

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Terta með Hvítri súkkulaðimús og Marengsstöngum

16 maí 201516 maí 2015 gudbjorginga85

Hvítsúkkulaðimús kaka með marengs stöngum Á morgun verðu vaknað eldsnemma með börnin, þau klædd í sitt fínasta púss (já og við foreldrarnir finnum eitthvað á okkur vonandi :)) norski fáninn í hönd, keyrt niður í bæ og svo er það skrúðganga … Halda áfram að lesa: Terta með Hvítri súkkulaðimús og Marengsstöngum

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og Bláberja Spelt muffins

7 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 12 stk 2 meðalstórir bananar, stappaðir 3/4 bolli + 2 msk möndlumjólk 1 tsk epla edik eða sítrónusafi 1/4 bolli hreint hlynsíróp 1 tsk vanillu extract 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 bollar fínt speltmjöl 6 msk kókospálmasykur 2 tsk … Halda áfram að lesa: Banana og Bláberja Spelt muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka

8 september 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Frískandi og bragðgóð sykurlaus skyrterta. Botninn: 4 egg 2 lime, safinn og fínrifinn börkurinn 1/2 bolli mjólk að eigin vali (kókos, möndlu, hafra..) 1/4 bolli kókosolía eða kókossmjör 1/3 bolli hrátt hunang 1 tsk vanillu extract 1 bolli kókoshveiti eða … Halda áfram að lesa: Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Möndlu og Berja Næturgrautur

15 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einfaldur og góður næturgrautur.. Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk) 1 banani, stappaður 1/2 – 1 tsk möndludropar 2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber smá salt Blanda vel saman og geyma í … Halda áfram að lesa: Möndlu og Berja Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

12 júlí 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Í gær var ég að flétta í gegnum uppskriftir í leit af nýjungum hvað varðar álegg á pizzu.. þá rakst á uppskrift að jarðarberja pizzu.. hér blandast sætt, súrt og salt saman og útkoman er vægast sagt spennandi. Þessi tilbreyting kom … Halda áfram að lesa: Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hindberja og sítrónu næturgrautur

3 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hef dálæti á næturgrautum.. er bara rétt að byrja svo haldið ykkur fast því þeir verða fleiri og fleiri og fleiri.. 🙂 Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk (mæli með hafra-, möndlu eða rísmjólk) 2 msk chia fræ … Halda áfram að lesa: Hindberja og sítrónu næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Afmælis Pavlova

19 apríl 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Ég tel mig alveg einstaklega heppna yfir þessa páska! Við fjölskyldan erum svo lukkuleg að hafa foreldra mína í heimsókn hjá okkur yfir páskana og eru börnin mín líkt og við himinlifandi með að hafa hér hjá okkur og að … Halda áfram að lesa: Afmælis Pavlova

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bláberja Möndlu Muffins

31 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Þá er seinasti dagur októbermánaðar runnin upp! Og það Halloween/Hrekkjavaka í þokkabót! Ég hef nú borðað 30 mismunandi morgunverði þennan mánuðinn (einn morguninn var ég svo upptekin að ég náði ekki að borða morgunmat) Þetta byrjaði allt með matseðli fitubrennsla.is, … Halda áfram að lesa: Bláberja Möndlu Muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

French Toast berjabaka

30 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Fyrir 2 2 sneiðar grófar brauðsneiðar (etv. glútenlausar) 2 stór egg u.þ.b. 1/4 bolli vanillu möndlumjólk eða mjólk að eigin vali 1/2 tsk vanilludropar 1/4 tsk kanill 1/3 bolli ber (ég notaði hindber og jarðarber) Ofaná: Hnetusmjör og möndluskífur Forhita … Halda áfram að lesa: French Toast berjabaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

19 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 6 stórar múffur (fyrir 2) 1 bolli haframjöl 1 bolli möndlumjöl 1 bolli mjólk (ég nota haframjólk) 2 egg 1 tsk matarsódi 1 tsk sítrónusafi 2 tsk vanilludropar hunang eða önnur sæta (nota Akasíu hunang) Nokkur jarðarber Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Ljúfa líf
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy