Terta með Hvítri súkkulaðimús og Marengsstöngum

Hvítsúkkulaðimús kaka með marengs stöngum Á morgun verðu vaknað eldsnemma með börnin, þau klædd í sitt fínasta púss (já og við foreldrarnir finnum eitthvað á okkur vonandi :)) norski fáninn í hönd, keyrt niður í bæ og svo er það skrúðganga … Halda áfram að lesa: Terta með Hvítri súkkulaðimús og Marengsstöngum