Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

innihald

1/2 bolli hafrar

1 msk hnetusmjör

1 msk kakóduft

1 msk chiafræ

2 tsk hlynsíróp

1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk)

2 msk kakóanibbur (sem skraut)

aðferð

Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í kæli yfir nótt.

Næsta morgun er hrært vel í grautnum og kakaóanibbunum stráð yfir. 

Njótið vel ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s