Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Hafrar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

20 ágúst 201720 ágúst 2017 gudbjorginga85

innihald 1/2 bolli hafrar 1 msk hnetusmjör 1 msk kakóduft 1 msk chiafræ 2 tsk hlynsíróp 1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk) 2 msk kakóanibbur (sem skraut) aðferð Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Gulrótarköku Næturgrautur

10 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Einstaklega bragðgóður og mettandi næturgrautur sem að eins og hálfs árs gamall sonur minn mælir eindregið með, hann satur stilltur og rólegur í fangi mínu við morgunverðarborðið (eftir að hafa tekið nokkrar raseríur) og smjattaði og hrópaði: namm.. namm.. 🙂 1/2 … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hindberja og sítrónu næturgrautur

3 júlí 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hef dálæti á næturgrautum.. er bara rétt að byrja svo haldið ykkur fast því þeir verða fleiri og fleiri og fleiri.. 🙂 Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk (mæli með hafra-, möndlu eða rísmjólk) 2 msk chia fræ … Halda áfram að lesa: Hindberja og sítrónu næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og hnetusmjörs næturgrautur

26 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir tvo 1 stór þroskaður banani, stappaður 1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt) 1 bolli hafrar 1 bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk chia fræ 1/2 tsk vanillu extract 1/2 tsk kanill 1 tsk agavesíróp eða hunang Hugmyndir að „topping“ Banana … Halda áfram að lesa: Banana og hnetusmjörs næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Rúsínu og kanil Næturgrautur!

28 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

1/3 bolli ósæt eplamús/mauk (t.d. þessi: heimagerð) 1 bolli hafrar 1 msk byggmjöl 1 msk chia fræ 2 msk rúsínur 1/2 tsk kanill 1 bolli soðið vatn Toppað með: 1 msk grískri jógúrt Kókosflögum eða kókosmjöli Vínberjum Mjólk að eigin … Halda áfram að lesa: Rúsínu og kanil Næturgrautur!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun pönnukökur

27 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er er komið ár síðan að litli krúttmolinn minn hann Júlían Reyr kom í heiminn. Hann er mikill sólargeisli og hefur veitt okkur svo mikið á þessu eina ári. Í gær héldum við uppá afmælið hans ásamt dásamlegum … Halda áfram að lesa: Morgun pönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

23 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Ég rakst á síðu í gær þar sem minnt var á Grautardag Norðmanna þann 23 október. Gat ekki fundið ítarlegri lýsingu á þessum degi nema hvað að gaman væri ef haldið væri upp á daginn með þremur grautar máltíðum, í … Halda áfram að lesa: Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...