Hjónabandssæla með kókos

Gerir 2 x 24cm kökur

2 bollar Haframjöl
2 bollar Hveiti

2 bollar Kókosmjöl

2 bollar Sykur

250g Mjúkt Smjör

2 stk Egg

1 tsk Matarsódi

1 tsk Lyftiduft

Rababara sulta eða önnur góð sulta
Þurrefnunum blandað saman, mjúka smjörinu og egginu bætt saman við og allt hnoðað vel saman.

Deiginu skipt niður á tvö 24 cm bökunarpappírs klædd springform. Deiginu er þrýst í botnana (leggja smá deig til hliðar sem svo annaðhvort er stráð yfir kökurnar eða mótað munstur)

Þær bakast svo við 180°c í 40-50 mínútur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s