Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur

innihald 1/2 bolli hafrar 1 msk hnetusmjör 1 msk kakóduft 1 msk chiafræ 2 tsk hlynsíróp 1/2 bolli mjólk (t.d. möndlumjólk) 2 msk kakóanibbur (sem skraut) aðferð Allt (fyrir utan kakóanibburnar) sett í krukku og hrært vel saman. Sett í … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og Hnetusmjörs Næturgrautur