Hnetusmjörs Orkuboltar



Hnetusmjörs Orkuboltar

Gerir ca. 30 kúlur

2 bollar Lífrænir Hafrar

1 bolli Lífrænt Hnetusmjör (t.d. Green Choice)

1/2 bolli Hrátt Hunang

1/2 bolli Súkkulaðidropar (ég notaði 1 Raw Bite – Raw Cacao stöng , sem ég skar niður í bita)

1/2 bolli Þurrkuð Trönuber

1/2 bolli Sólblómafræ

2 msk Chia fræ

Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman. Sett í ísskáp í 30 mínútur áður en rúllaðar eru kúlur úr massanum.

Kúlur rúllaðar og þær svo settar aftur í ísskáp í ca. 30 mínútur eða beint í frysti.

Þarf ekki nema 1 eða 2 svona kúlur til að slá á sykurþörfina. Einstaklega gott að njóta með góðum te bolla.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s