Cookies! Súkkulaðibita kökur

Ljúfengar súkkulaðibitakökur sem eru í miklu uppáhaldi hjá elsta syninum og öllum öðrum sem smakka þær! 225g mjúkt smjör 150g sykur 150g púðursykur 2 egg 1 tsk vanillusykur 1 tsk matarsódi 320g hveiti 200g súkkulaði (nota 100g dökkt og 100g … Halda áfram að lesa: Cookies! Súkkulaðibita kökur

Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum

Á miðvikudagskvöld eftir að börnin voru sofnuð skelltum við foreldrarnir í súkkulaði mug cake (könnuköku) og heitt súkkulaði.. Súkkulaði könnukakan var akkúrat nógu stór til að fylla upp súkkulaðiþörf dagsins en ég breytti upprunalegu uppskriftinni í aðeins „hollari“ útgáfu (hollari innihaldið skrifa … Halda áfram að lesa: Súkkulaði „Mugcake“ og heitt súkkulaði í hollari kantinum