Ekta Íslensk Skyrterta

x 05august20132021-3

1 pk Lu Bastogne Kex
500ml KEA Vanillu skyr
500ml Rjómi, þeyttur
170ml 10% sýrður rjómi
Flórsykur (ef vill)
½ dós Smjörvi
Ber og ávextir sem skraut
Gammel fabrikk kirsuberjasósa (má sleppa)

x 05august20130938

Kexið er mulið (gott að setja kexið í tvo stóra nestispoka og mylja með kökukefli)
Smjörvinn er bræddur og hrærður saman við kexið, þrýsta vel niður í form eða stóra skál og síðan kælt.

x 05august20130953

Skyrinu og sýrða rjómanum hrært vel saman og því blandað varlega saman við þeytta rjómann ásamt smá flórsykri ef vill.

x 05august20131048

Blöndunni er þá hellt yfir kexbotninn.
Gott að geyma tertuna inní ísskáp þar til hún verður skreytt svo hún fái að stífna aðeins.
Síðan er hún skreytt með berjum og ávextum.
Mæli með jarðarberjum, bláberjum og kíwi. Einnig hægt að skipta jarðarberjunum út fyrir hindber 🙂
Borin fram með Kirsuberjasósu ef vill

05august20132021

x 05august20132039

Ein athugasemd við “Ekta Íslensk Skyrterta

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s