Möndlu og Berja Næturgrautur

Einfaldur og góður næturgrautur..

SAMSUNG CSC

Fyrir 2

1 bolli haframjöl
1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk)
1 banani, stappaður
1/2 – 1 tsk möndludropar
2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber
smá salt

Blanda vel saman og geyma í lokuðum umbúðum í ísskáp yfir nótt. Berið fram með möndlum og ferskum berjum.

SAMSUNG CSC
SAMSUNG CSC

Færðu inn athugasemd