Möndlu og Berja Næturgrautur

Einfaldur og góður næturgrautur.. Fyrir 2 1 bolli haframjöl 1 bolli mjólk að eigin vali (notaði haframjólk) 1 banani, stappaður 1/2 – 1 tsk möndludropar 2 lúkur þurrkuð ber.. t.d. bláber og gojiber smá salt Blanda vel saman og geyma í … Halda áfram að lesa: Möndlu og Berja Næturgrautur