Banana og hnetusmjörs næturgrautur

SAMSUNG CSCFyrir tvo

1 stór þroskaður banani, stappaður
1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt)
1 bolli hafrar
1 bolli möndlu- eða haframjólk
1 msk chia fræ
1/2 tsk vanillu extract
1/2 tsk kanill
1 tsk agavesíróp eða hunang

Hugmyndir að „topping“
Banana bitar
Smá agavesíróp, hlynsíróp eða hunan
Kanill
Dökkur súkkulaði spænir
Kókos flögur

Stappa bananan í skál. Bæta restinni af innihaldsefnunum saman við bananana og hræra vel saman.
Hellt í krukku eða plastbox og geymt í ísskáp í minnst þrjá tíma

Áður en grauturinn er borðaður er best að hræra aðeins í honum, bæta síðan topping ofaná grautinn og njóta 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s