Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Hafragrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og hnetusmjörs næturgrautur

26 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir tvo 1 stór þroskaður banani, stappaður 1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt) 1 bolli hafrar 1 bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk chia fræ 1/2 tsk vanillu extract 1/2 tsk kanill 1 tsk agavesíróp eða hunang Hugmyndir að „topping“ Banana … Halda áfram að lesa: Banana og hnetusmjörs næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Framandi næturgrautur

1 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir 2 1 1/2 bolli hafrar Fræ úr hálfu granatepli 1 papaya, skorið í smáa bita 2 msk hempfræ 2 msk hörfræ, helst brotin 1 msk kókosmjöl 1 msk fljótandi hunang 2 bollar haframjólk Smá salt Öllu hrært saman, sett … Halda áfram að lesa: Framandi næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Rúsínu og kanil Næturgrautur!

28 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

1/3 bolli ósæt eplamús/mauk (t.d. þessi: heimagerð) 1 bolli hafrar 1 msk byggmjöl 1 msk chia fræ 2 msk rúsínur 1/2 tsk kanill 1 bolli soðið vatn Toppað með: 1 msk grískri jógúrt Kókosflögum eða kókosmjöli Vínberjum Mjólk að eigin … Halda áfram að lesa: Rúsínu og kanil Næturgrautur!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

23 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Ég rakst á síðu í gær þar sem minnt var á Grautardag Norðmanna þann 23 október. Gat ekki fundið ítarlegri lýsingu á þessum degi nema hvað að gaman væri ef haldið væri upp á daginn með þremur grautar máltíðum, í … Halda áfram að lesa: Grautardagur Norðmanna! Tvær tegundir af Nætur hafragraut

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

19 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 6 stórar múffur (fyrir 2) 1 bolli haframjöl 1 bolli möndlumjöl 1 bolli mjólk (ég nota haframjólk) 2 egg 1 tsk matarsódi 1 tsk sítrónusafi 2 tsk vanilludropar hunang eða önnur sæta (nota Akasíu hunang) Nokkur jarðarber Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Bakaður hafragrautur / Morgunverðar múffur

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...