Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Bananar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bananabrauð Ömmu Blóm

13 ágúst 2017 gudbjorginga85

Hér kemur bananabrauð uppskrift ömmu Blóm, amma Blóm heitir reyndar Ingibjörg Sigríður kölluð Inga en móður amma mín og afi bjuggu á Blómsturvöllum í Súðavík (þaðan kemur gælunafnið amma Blóm) allt til ársins 1995, en eftir snjóflóðið 1995 þurftu þau … Halda áfram að lesa: Bananabrauð Ömmu Blóm

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

31 júlí 201613 ágúst 2017 gudbjorginga85

Þessar pönnukökur eru heldur betur einar af þeim bestu sem ég hef smakkað og prýða sunnudags morgunverða borðið með stæl.   Bananapönnukökur 2 bananar (finnst betra ef þeir eru ekki ofþroskaðir) 1 bolli lífrænir hafrar 1 dl Coconut Dream mjólk (einnig gott … Halda áfram að lesa: Dúnmjúkar og hollar Bananapönnukökur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og Bláberja Spelt muffins

7 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Gerir 12 stk 2 meðalstórir bananar, stappaðir 3/4 bolli + 2 msk möndlumjólk 1 tsk epla edik eða sítrónusafi 1/4 bolli hreint hlynsíróp 1 tsk vanillu extract 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 bollar fínt speltmjöl 6 msk kókospálmasykur 2 tsk … Halda áfram að lesa: Banana og Bláberja Spelt muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og hnetusmjörs næturgrautur

26 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir tvo 1 stór þroskaður banani, stappaður 1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt) 1 bolli hafrar 1 bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk chia fræ 1/2 tsk vanillu extract 1/2 tsk kanill 1 tsk agavesíróp eða hunang Hugmyndir að „topping“ Banana … Halda áfram að lesa: Banana og hnetusmjörs næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Kókos, Mangó og Banana Smoothie

20 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hressandi og mettandi smoothie sem rann ljúft niður í morgunsárið. 1 bolli lífræn kókosmjólk/létt kókosmjólk 1 mangó, skorið í bita 1 banani, skorinn í bita 1 msk kókospálma sykur (eða önnur sæta, t.d. hlynsíróp, döðlur, stevía, hunang eða hrásykur) 1 msk … Halda áfram að lesa: Kókos, Mangó og Banana Smoothie

Uppskriftir2 athugasemdir

Epla og hnetusmjörs smoothie!

24 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

200 ml hreint jógúrt 100 ml eplamús/mauk (t.d. þessi ofur einfalda eplamús) 2 msk gróft hnetusmjör 1/2 banani 2 msk frosin jarðarber 1 msk múslí Allt hrært vel saman í blandar og toppað með smá múslí, enjoy!   Halda áfram að lesa: Epla og hnetusmjörs smoothie!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

20 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 bollar köld möndlumjólk (má einnig vera önnur mjólk) 1 banani, skorinn í bita (ekki verra ef hann er frosinn) 1/4 bolli hnetusmjör 1 kúfull teskeið hunang 1 msk hörfræ 2 tsk haframjöl Hörfræin og haframjölið er hakkað vel saman … Halda áfram að lesa: Banana, hafra og hnetusmjörs Milkshake!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

18 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 sneiðar heilhveiti eða fjölkoranbrauð 1/2 banani 1 -2 msk fitulítill rjómaostur 1 msk ristaðar möndlur, hakkaðar 1/2 msk hunang Kanill (eða negull) 1 egg 2 msk undanrenna 1 tsk vanillu extract Smá olía eða matarsprey Bláber og smá agavesíróp … Halda áfram að lesa: Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við

 
Hleð athugasemdir...
Athugasemd
    ×
    Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
    To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy