Bananabrauð Ömmu Blóm

Hér kemur bananabrauð uppskrift ömmu Blóm, amma Blóm heitir reyndar Ingibjörg Sigríður kölluð Inga en móður amma mín og afi bjuggu á Blómsturvöllum í Súðavík (þaðan kemur gælunafnið amma Blóm) allt til ársins 1995, en eftir snjóflóðið 1995 þurftu þau … Halda áfram að lesa: Bananabrauð Ömmu Blóm