Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka

Frískandi og bragðgóð sykurlaus skyrterta. Botninn: 4 egg 2 lime, safinn og fínrifinn börkurinn 1/2 bolli mjólk að eigin vali (kókos, möndlu, hafra..) 1/4 bolli kókosolía eða kókossmjör 1/3 bolli hrátt hunang 1 tsk vanillu extract 1 bolli kókoshveiti eða … Halda áfram að lesa: Sykurlaus Jarðarberja og Lime kaka