Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Sunnudagskaffi

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bananabrauð Ömmu Blóm

13 ágúst 2017 gudbjorginga85

Hér kemur bananabrauð uppskrift ömmu Blóm, amma Blóm heitir reyndar Ingibjörg Sigríður kölluð Inga en móður amma mín og afi bjuggu á Blómsturvöllum í Súðavík (þaðan kemur gælunafnið amma Blóm) allt til ársins 1995, en eftir snjóflóðið 1995 þurftu þau … Halda áfram að lesa: Bananabrauð Ömmu Blóm

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Hjónabandssæla með kókos

20 mars 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 x 24cm kökur 2 bollar Haframjöl 2 bollar Hveiti 2 bollar Kókosmjöl 2 bollar Sykur 250g Mjúkt Smjör 2 stk Egg 1 tsk Matarsódi 1 tsk Lyftiduft Rababara sulta eða önnur góð sulta Þurrefnunum blandað saman, mjúka smjörinu … Halda áfram að lesa: Hjónabandssæla með kókos

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Kryddkaka

12 febrúar 201723 mars 2020 gudbjorginga85

Gerir 2 kökur 160g brætt smjör 5 egg 4 dl mjólk 500g hveiti 450g sykur 4 tsk natron 1 1/2 tsk kanill 1 1/2 tsk negull 1/2 tsk engifer duft Öllu hrært vel saman. Deiginu komið fyrir í tveimur aflöngum … Halda áfram að lesa: Kryddkaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Norskar Sveler – Skonsur

9 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Í Noregi eru sveler/skonsur ansi klassískar og eru mikið notað „með kaffinu“. Rétt eftir 1970 var farið að bjóða uppá sveler um borð í ferjunum í Møre og Romsdal fylki (Okkar bær Kristiansund er í Møre og Romsdal fylki) og … Halda áfram að lesa: Norskar Sveler – Skonsur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Vöfflur, þær allra bestu.

25 mars 201421 apríl 2019 gudbjorginga85

Ein grunn uppskrift, margar mismunandi útgáfur (sjá neðar á síðunni) Grunnuppskrift 2 egg 1 dl sykur (t.d. pálmasykur) 2 dl létt súrmjólk 1½ dl Léttmjólk 1 dl vatn 350 g hveiti (t.d. fínt spelthveiti) 1 tsk lyftiduft ½ tsk natron … Halda áfram að lesa: Vöfflur, þær allra bestu.

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við

 
Hleð athugasemdir...
Athugasemd
    ×
    Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
    To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy