Súkkulaði hafrakökur

SAMSUNG CSC
175g smjör
2 dl sykur
1 egg
2 msk mjólk
1 tsk vanillusykur
1 tsk lyftiduft
3 dl hveiti
3,5 dl haframjöl (fínt)
Súkkulaði dropar/bitar ef villÞeyta smjör og sykur vel saman. Egginu bætt saman við og síðan mjólkinni, vanillusykrinum, lyftiduftinu og hveitinu og þessu hrær vel saman. Að lokum er haframjölinu blandað útí deigið.Búnar eru til kúlur úr deiginu og þær lagðar á smjörpappírs klædda ofnskúffu.
Baka í miðjum ofni við 180°c í 10 – 15 mínútur eða þar til þær eru orðnar gullnar að lit.

Um leið og kökurnar eru teknar útúr ofninum er súkkulaðidropum/bitum raðað ofan á og þrýst létt niður. Kæla kökurnar síðan í ísskáp þar til súkkulaðið hefur kólnað.Mæli með að geyma kökurnar í kökuboxi með smjörpappír á milli hverjar hæðar til að koma í veg fyrir að súkkulaðið klessist útum allt 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s