French Toast berjabaka

20131030-095449.jpg
Fyrir 2

2 sneiðar grófar brauðsneiðar (etv. glútenlausar)
2 stór egg
u.þ.b. 1/4 bolli vanillu möndlumjólk eða mjólk að eigin vali
1/2 tsk vanilludropar
1/4 tsk kanill
1/3 bolli ber (ég notaði hindber og jarðarber)
Ofaná: Hnetusmjör og möndluskífur

Forhita ofninn við 190°c og hafa til 1 miðlungsstóra eða tvö lítil ofnföst mót (t.d. soufflé skálar)
Byrja á að skera brauðsneiðarnar í litla teninga, þeim svo dreift í mótið/in ásamt berjunum.
Því næst eru eggin, mjólkin, vanillan og kanillinn hrærð vel saman og hrærunni svo hellt yfir brauðið og berin. (muna að hella bara rólega þar sem það tekur smá tíma fyrir brauðið að draga eggjahræruna í sig 🙂 )
Þá er þetta bakað í 190°c heitum ofninum í 25 – 30 mínútur.

Þegar bakan er komin útúr ofninum er hnetusmjörið sett ofan á og möndluskífunum dreift yfir. Ekki verra að skvetta smá fljótandi hunangi yfir í lokinn 🙂

20131030-095509.jpg

20131030-095529.jpg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s