French Toast berjabaka

Fyrir 2 2 sneiðar grófar brauðsneiðar (etv. glútenlausar) 2 stór egg u.þ.b. 1/4 bolli vanillu möndlumjólk eða mjólk að eigin vali 1/2 tsk vanilludropar 1/4 tsk kanill 1/3 bolli ber (ég notaði hindber og jarðarber) Ofaná: Hnetusmjör og möndluskífur Forhita … Halda áfram að lesa: French Toast berjabaka