Gulrótarköku Næturgrautur

Einstaklega bragðgóður og mettandi næturgrautur sem að eins og hálfs árs gamall sonur minn mælir eindregið með, hann satur stilltur og rólegur í fangi mínu við morgunverðarborðið (eftir að hafa tekið nokkrar raseríur) og smjattaði og hrópaði: namm.. namm.. 🙂

image

1/2 bolli rifnar gulrætur (1 stór gulrót)
1 bolli haframjöl
1/2 bolli grísk jógúrt vanillu
1 bolli möndlumjólk (eða mjólk að eigin vali)
1 msk chiafræ
1/2 tsk kanill
1/4 tsk múskat
1/4 tsk negull
1/4 tsk salt
Öllu hrært vel saman og sett í lokað ílát yfir nótt.
ATH! Gott að hita rifnu gulræturnar í smá vatni í 2 – 3 mínútur í örbylgjuofni og leyfa að kólna áður en þær eru hrærðar saman við grautinn.

Topping:
Grísk jógúrt, kanill, hnetur og smá hunang

image


image

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s