
Gulrótarköku Næturgrautur
Einstaklega bragðgóður og mettandi næturgrautur sem að eins og hálfs árs gamall sonur minn mælir eindregið með, hann satur stilltur og rólegur í fangi mínu við morgunverðarborðið (eftir að hafa tekið nokkrar raseríur) og smjattaði og hrópaði: namm.. namm.. 🙂 1/2 … Halda áfram að lesa: Gulrótarköku Næturgrautur