Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

20131018-104356.jpg

2 sneiðar heilhveiti eða fjölkoranbrauð
1/2 banani
1 -2 msk fitulítill rjómaostur
1 msk ristaðar möndlur, hakkaðar
1/2 msk hunang
Kanill (eða negull)
1 egg
2 msk undanrenna
1 tsk vanillu extract
Smá olía eða matarsprey
Bláber og smá agavesíróp
Smyrja 1/2 – 1 msk af rjómaosti á hvora brauðsneið
Skera bananan langsum í 4 – 5 þunnar lengjur og leggja ofan á aðra brauðsneiðina.
Strá ristuðu möndlunum, kanil og hunangi á hina brauðsneiðna.
Leggja brauðsneiðirnar svo saman í samloku
Píska eggið, mjólkina og vanillinua saman í grunni skál (t.d. súpuskál)
Dífa samlokunni í eggjablönduna, báðum megin og leyfa brauðina að draga eggjablönduna í sig. Steikja á lágum hita á olíu borinni pönnu.

Toppað með bláberjum og smá agave sírópi og njóta!

20131018-104417.jpg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s