Berja og epla góðgæti

20131017-084951.jpg

1/2 bolli ber
3 msk grísk jógúrt
1 epli rifið
1 tsk chiafræ
Smá hnetumjólk

Múslí af vild
Hugmynd: haframjöl, kókosflögur, jarðhnetur, valhnetur, möndlur og þurrkaða ávexti (apríkósur og trönuber). Ristað í ofni á smjörpappír í 10 mínútur.

Blanda saman jógúrti, berjum, chiafræjum og epli.
Jógúrt blandan og múslíblandan sett í krukki í lögum. Síðan er smá hnetumjólk (t.d. möndlumjólk) hellt yfir herlegheitin.
Geymist í ísskáp yfir nótt.
Ég var með 1/2 líters krukku og náði ekki að klára, mettandi og ljómandi gott!

Auðvitað sítrónu vatn með! 🙂

20131017-085014.jpg

20131017-085104.jpg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s