Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Bröns

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Glimdrandi góð Sætkartöflu og Fíkjubaka

22 mars 202023 mars 2020 gudbjorginga85

Bökur eru bæði fljótlegar að búa til, eru mjög góðar og einnig einfaldar að bera fram. Ég er einstaklega hrifin af bökum, hvort sem þær eru bornar fram sem hádegis- eða kvöldmatur og sem góður eftirréttur eða á kökuborðið. Hér … Halda áfram að lesa: Glimdrandi góð Sætkartöflu og Fíkjubaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Himneskar Páska skonsur

15 apríl 201711 mars 2018 gudbjorginga85

Ég hef svo lengi sem ég man verið yfir mig ástfangin af enskum skonsum og fór ófáar ferðir í bakaríin í höfuðborginni í leit af english sconesss 😁. Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að prufa mig áfram að baka mínar … Halda áfram að lesa: Himneskar Páska skonsur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Norskar Sveler – Skonsur

9 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Í Noregi eru sveler/skonsur ansi klassískar og eru mikið notað „með kaffinu“. Rétt eftir 1970 var farið að bjóða uppá sveler um borð í ferjunum í Møre og Romsdal fylki (Okkar bær Kristiansund er í Møre og Romsdal fylki) og … Halda áfram að lesa: Norskar Sveler – Skonsur

UppskriftirEin athugasemd

Amerískar pönnukökur Nigellu

19 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Þykkar, svampkenndar Amerískar pönnukökur sem oftast í Bandaríkjunum eru bornar fram með heitu hlynsírópi og stökku beikoni. Ég er hrifnust af þeim með einungis lífrænu hlynsírópi, en ég set alltaf ost, smjör, sultu og fljótandi hunang á borðið þegar þessar … Halda áfram að lesa: Amerískar pönnukökur Nigellu

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun smákökur á Feðradaginn

10 nóvember 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er feðradagur! Heimasætan sá um að gera kort til pabba síns frá þeim systkinum og svo var keypt smá gjöf sem hann svo opnaði við morgunverðar borðið. Pabbinn á heimilinu er mjög áhugasamur um heilbrigt líferni svo við … Halda áfram að lesa: Morgun smákökur á Feðradaginn

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

18 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 sneiðar heilhveiti eða fjölkoranbrauð 1/2 banani 1 -2 msk fitulítill rjómaostur 1 msk ristaðar möndlur, hakkaðar 1/2 msk hunang Kanill (eða negull) 1 egg 2 msk undanrenna 1 tsk vanillu extract Smá olía eða matarsprey Bláber og smá agavesíróp … Halda áfram að lesa: Banana og rjómaosta fyllt „French Toast“

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy