Safaríkasta Súkkulaðikakan

12328297_228845517504161_366172387_n

400g smjör
4,5 dl vatn
8 msk kakó
9 dl sykur
4 egg
3 dl  10% sýrðurrjómi eða súrmjólk
9 dl hveiti
2 tsk natron

Smjör, vatn og kakó hitað í potti þar til smjörið er bráðið. Sykri bætt útí og hræra.
Eggjum og sýrðarjómanum/súrmjólkinni blandað saman í sér skál og hellt útí pottinn og hrært vel. Hveitið og natronið siktað ofan í pottinn og öllu hrært vel saman.

Uppskriftin passar í 2 x 24cm hringform eða 1 skúffuköku form. (Setja bökunarpappír í botnin á formunum)

Bakist við 180-200°c í að minnsta kosti 40 mín.


Vinsælasta súkkulaði smjörkremið

500g smjör, við stofuhita
500g flórsykur
6 msk kakó
2 tsk vanillusykur

50g suðusúkkulaði, brætt

2 espresso skot / 1 dl sterkt kaffi

Öllu hrært vel saman

Ein athugasemd við “Safaríkasta Súkkulaðikakan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s