Mjólkursúkkulaði smjörkrem

Hér er ég með uppskrift af einstaklega góðu smjörkremi sem notað var á fermingarköku fyrir dóttur kunningjar konu minnar hér í Kristiansund. Fermingar barnið óskaði sér súkkulaði köku með mjólkursúkkulaði smjörkremi og ferskum jarðarberjum. Bragð samsetningin kom heldur betur vel … Halda áfram að lesa: Mjólkursúkkulaði smjörkrem