Sítrónu Ostakaka

SAMSUNG CSC
Botn:
225g hafrakex og toffipops kex (ca. 50/50)
100g smjör, brætt

Fylling:
1 pk sítrónu jello
2,5 dl soðið vatn
200g philadelphia rjómaostur
3 dl 10% sýrður rjómi
110g flórsykur
1 tsk vanillusykur
3dl rjómi

Gel lokið:
1 pk sítrónu jello
2,5 soðið vatn

Mylja kexið og blanda bræddu smjörinu saman við. Setja kökuhring (24cm) beint á kökudisk og þrýsta kexinu vel niður á kökudiskinn. Kæla í ísskáp.

Blanda sítrónu gelinu saman við soðið vatn og leyfa því að kólna en ekki stífna.
Hræra saman sýrðarjóman, rjómaostinn, flórsykrinn og vanillusykurinn. Þeyta rjómann og blanda honum saman við rjómaosta blönduna. Að lokum er sítrónu gelinu hellt saman við í mjórri bunu, hræra vel. Fyllingunni er hellt ofan á kexbotninn og kælt í ísskáp í 4 – 6 tíma.

Leysa sítrónugelið upp í 2,5 dl af soðnu vatni, kælt og síðan hellt ofan á fyllinguna. Kæla áfram þar til sítrónu gelið hefur stífnað.

Skreyta að vild.

Ein athugasemd við “Sítrónu Ostakaka

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s