Framandi næturgrautur

01april20140613-2

Fyrir 2

1 1/2 bolli hafrar
Fræ úr hálfu granatepli
1 papaya, skorið í smáa bita
2 msk hempfræ
2 msk hörfræ, helst brotin
1 msk kókosmjöl
1 msk fljótandi hunang
2 bollar haframjólk
Smá salt

Öllu hrært saman, sett í stóra krukku og geymt í ísskápnum yfir nótt.
Fljótlegur og góður morgunmatur.

01april20140613-3

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s