Fyrir 2
1 1/2 bolli hafrar
Fræ úr hálfu granatepli
1 papaya, skorið í smáa bita
2 msk hempfræ
2 msk hörfræ, helst brotin
1 msk kókosmjöl
1 msk fljótandi hunang
2 bollar haframjólk
Smá salt
Öllu hrært saman, sett í stóra krukku og geymt í ísskápnum yfir nótt.
Fljótlegur og góður morgunmatur.