Wok núðlur með svínakjöti

3 msk olía
1 egg
1 hvítlauksgeiri
300g strimlað svínakjöt
1 pk eggjanúðlur
1 kjúklingateningur og 1 dl soðið vatn
3 msk ostrusósa
1 msk sojasósa
1 tsk sykur
1 poki ferskt wok grænmeti
1 poki spínat (má sleppa)

Sjóða núðlurnar samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum.
Sjóða 1 dl af vatni og leysa teninginn upp.
Hita olíu í wok pönnu, bæta egginu útí og hræra vel.
Bæta kjötinu á pönnuna ásamt fínhökkuðum hvítlauk, kjötið brúnað.
Bæta núðlunum og kjúklinga soðinu saman við og þessu blandað vel saman.
Þá er ostrusósunni, sojasósunni og sykrinum bætt vel saman við ásamt wok grænmetinu.
Að lokum er spínatinu hrært vel sama við. Smakkað til með salti og pipar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s