Ofur einföld brownies uppskrift
250g smjör
500g suðusúkkulaði
800g sykur
8 egg
125g hveiti
Bræða smjörið í stórum potti og bæta súkkulaðinu saman við og hræra þar til allt er bráðnað. Hræra sykrinum saman við og síðan eggjunum og loks hveitinu. Setja smjörpappír í djúpa ofnskúffu, hella deiginu í ofnskúffuna og baka við 175°c í 40 mín.
Ein athugasemd við “Brownies”