Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Nesti

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Fljótlegar og grófar brauðbollur

23 mars 2020 gudbjorginga85

1 dl sólkjarnafræ 1 dl graskerfræ 5 dl undarenna 50g ferskt ger 1/2 dl bragðlítil olía 2 msk hunang 2 tsk salt 1/2 dl línfræ 2 dl gróft rúgmjöl 3 dl gróft speltmjöl ca. 6 dl heilhveiti, fínt Skreytt með … Halda áfram að lesa: Fljótlegar og grófar brauðbollur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Grófar Hafra- og gulróta muffins

14 apríl 201623 mars 2020 gudbjorginga85

  1 egg 2 dl spelt, fínt 1,5 dl hafrar 1 dl mjólk ( ég notaði haframjólk) 2 msk akasíu hunang 1/2 dl sykur 1/2 dl súrmjólk eða sýrður rjómi 1,5 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 banani, stappaður 2 … Halda áfram að lesa: Grófar Hafra- og gulróta muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Speltbollur

1 september 201523 mars 2020 gudbjorginga85

800g fínt spelt 100g sykur 1 poki þurrger 1 tsk salt 1 tsk kardimommuduft 2 msk appelsínusafi 100g brætt smjör 3,5 dl volgt vann/mjólk Öllum þurrefnunum blandað saman og vökvanum bætt útí og deigið hnoðað í 5 mínútur. Breiða plastfilmu … Halda áfram að lesa: Speltbollur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Norskar Sveler – Skonsur

9 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Í Noregi eru sveler/skonsur ansi klassískar og eru mikið notað „með kaffinu“. Rétt eftir 1970 var farið að bjóða uppá sveler um borð í ferjunum í Møre og Romsdal fylki (Okkar bær Kristiansund er í Møre og Romsdal fylki) og … Halda áfram að lesa: Norskar Sveler – Skonsur

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy