Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Gerbakstur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Fljótlegar og grófar brauðbollur

23 mars 2020 gudbjorginga85

1 dl sólkjarnafræ 1 dl graskerfræ 5 dl undarenna 50g ferskt ger 1/2 dl bragðlítil olía 2 msk hunang 2 tsk salt 1/2 dl línfræ 2 dl gróft rúgmjöl 3 dl gróft speltmjöl ca. 6 dl heilhveiti, fínt Skreytt með … Halda áfram að lesa: Fljótlegar og grófar brauðbollur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Speltbollur

1 september 201523 mars 2020 gudbjorginga85

800g fínt spelt 100g sykur 1 poki þurrger 1 tsk salt 1 tsk kardimommuduft 2 msk appelsínusafi 100g brætt smjör 3,5 dl volgt vann/mjólk Öllum þurrefnunum blandað saman og vökvanum bætt útí og deigið hnoðað í 5 mínútur. Breiða plastfilmu … Halda áfram að lesa: Speltbollur

UppskriftirEin athugasemd

Pizzahorn

27 október 201416 maí 2015 gudbjorginga85

12 – 15 stk 1 kg hveiti 1 poki þurrger 2 tsk salt 2 msk sykur 1 dl olía 5 dl kalt vatn Pizza sósa Ostasneiðar Skinkusneiðar Olía og Oregano Þurrefnum blandað saman, olíu og vatni bætt útí og hnoðað … Halda áfram að lesa: Pizzahorn

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

12 júlí 201416 maí 2015 gudbjorginga85

Í gær var ég að flétta í gegnum uppskriftir í leit af nýjungum hvað varðar álegg á pizzu.. þá rakst á uppskrift að jarðarberja pizzu.. hér blandast sætt, súrt og salt saman og útkoman er vægast sagt spennandi. Þessi tilbreyting kom … Halda áfram að lesa: Pizza með jarðarberjum, parmaskinku og kletta salati

Uppskriftir2 athugasemdir

Pizzasnúðar

19 nóvember 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Pizzasnúðar – 30 stk 200g smjör / smjörlíki 6 dl mjólk 50 g pressuger / 1 poki þurrger 4 tsk sykur 2 tsk salt 1 kg hveiti (endilega að blanda grófu og fínu saman) Ca. 200 g skinka ca. 200 … Halda áfram að lesa: Pizzasnúðar

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Sloppy Joe með heimabökuðum brauðbollum

6 nóvember 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Um daginn nýtti ég kjúklingahakks afganga og gerði auðvelda og góða Sloppy Joe í kvöldmatinn. Öll börnin voru ánægð með útkomunum og mun ég pottþétt matreiða svona aftur næst þegar við eigum hakk afganga. 1 lítill laukur, hakkaður 2 msk … Halda áfram að lesa: Sloppy Joe með heimabökuðum brauðbollum

Uppskriftir3 athugasemdir

Dúnamjúk snúðakaka

2 júlí 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Gerbakstur! Eins og ég nefndi hér á blogginu fyrir nokkru þá hef ég í mörg ár verið að brasa við gerbakstur og þar til nú hefur hann í lang flestum tilfellum mistekist. Deigið hefur annað hvort ekki hefast yfir höfuð … Halda áfram að lesa: Dúnamjúk snúðakaka

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Ljúfa líf
    • Gakktu í lið með 547 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...