Hoppa yfir í efni

Ljúfa líf

The love of creating!

  • HEIM
  • UPPSKRIFTIR
  • KÖKURNAR
  • UM MIG

Tag: Morgunmatur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Banana og hnetusmjörs næturgrautur

26 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir tvo 1 stór þroskaður banani, stappaður 1/4 bolli hnetusmjör (ég notaði lífrænt) 1 bolli hafrar 1 bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk chia fræ 1/2 tsk vanillu extract 1/2 tsk kanill 1 tsk agavesíróp eða hunang Hugmyndir að „topping“ Banana … Halda áfram að lesa: Banana og hnetusmjörs næturgrautur

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Kókos, Mangó og Banana Smoothie

20 júní 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Hressandi og mettandi smoothie sem rann ljúft niður í morgunsárið. 1 bolli lífræn kókosmjólk/létt kókosmjólk 1 mangó, skorið í bita 1 banani, skorinn í bita 1 msk kókospálma sykur (eða önnur sæta, t.d. hlynsíróp, döðlur, stevía, hunang eða hrásykur) 1 msk … Halda áfram að lesa: Kókos, Mangó og Banana Smoothie

UppskriftirEin athugasemd

Amerískar pönnukökur Nigellu

19 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Þykkar, svampkenndar Amerískar pönnukökur sem oftast í Bandaríkjunum eru bornar fram með heitu hlynsírópi og stökku beikoni. Ég er hrifnust af þeim með einungis lífrænu hlynsírópi, en ég set alltaf ost, smjör, sultu og fljótandi hunang á borðið þegar þessar … Halda áfram að lesa: Amerískar pönnukökur Nigellu

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Framandi næturgrautur

1 apríl 201423 mars 2020 gudbjorginga85

Fyrir 2 1 1/2 bolli hafrar Fræ úr hálfu granatepli 1 papaya, skorið í smáa bita 2 msk hempfræ 2 msk hörfræ, helst brotin 1 msk kókosmjöl 1 msk fljótandi hunang 2 bollar haframjólk Smá salt Öllu hrært saman, sett … Halda áfram að lesa: Framandi næturgrautur

Fjölskyldan, UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun smákökur á Feðradaginn

10 nóvember 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er feðradagur! Heimasætan sá um að gera kort til pabba síns frá þeim systkinum og svo var keypt smá gjöf sem hann svo opnaði við morgunverðar borðið. Pabbinn á heimilinu er mjög áhugasamur um heilbrigt líferni svo við … Halda áfram að lesa: Morgun smákökur á Feðradaginn

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Bláberja Möndlu Muffins

31 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Þá er seinasti dagur októbermánaðar runnin upp! Og það Halloween/Hrekkjavaka í þokkabót! Ég hef nú borðað 30 mismunandi morgunverði þennan mánuðinn (einn morguninn var ég svo upptekin að ég náði ekki að borða morgunmat) Þetta byrjaði allt með matseðli fitubrennsla.is, … Halda áfram að lesa: Bláberja Möndlu Muffins

UppskriftirFærðu inn athugasemd

French Toast berjabaka

30 október 201316 maí 2015 gudbjorginga85

Fyrir 2 2 sneiðar grófar brauðsneiðar (etv. glútenlausar) 2 stór egg u.þ.b. 1/4 bolli vanillu möndlumjólk eða mjólk að eigin vali 1/2 tsk vanilludropar 1/4 tsk kanill 1/3 bolli ber (ég notaði hindber og jarðarber) Ofaná: Hnetusmjör og möndluskífur Forhita … Halda áfram að lesa: French Toast berjabaka

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Sólríkur Grænn morgun sjeik!

29 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

2 stór handfylli af fersku spínati 1/2 agúrka 1/2 bolli ferskur ananas eða mangó 1/2 appelsína, flysjuð 1/2 lime, flysjað 1/4 – 1/2 bolli vatn Allt sett saman í blandara og blandað vel saman. Ef ekki á að drekka sjeikinn … Halda áfram að lesa: Sólríkur Grænn morgun sjeik!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Rúsínu og kanil Næturgrautur!

28 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

1/3 bolli ósæt eplamús/mauk (t.d. þessi: heimagerð) 1 bolli hafrar 1 msk byggmjöl 1 msk chia fræ 2 msk rúsínur 1/2 tsk kanill 1 bolli soðið vatn Toppað með: 1 msk grískri jógúrt Kókosflögum eða kókosmjöli Vínberjum Mjólk að eigin … Halda áfram að lesa: Rúsínu og kanil Næturgrautur!

UppskriftirFærðu inn athugasemd

Morgun pönnukökur

27 október 201323 mars 2020 gudbjorginga85

Í dag er er komið ár síðan að litli krúttmolinn minn hann Júlían Reyr kom í heiminn. Hann er mikill sólargeisli og hefur veitt okkur svo mikið á þessu eina ári. Í gær héldum við uppá afmælið hans ásamt dásamlegum … Halda áfram að lesa: Morgun pönnukökur

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur
Nýrri færslur
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Ljúfa líf
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Ljúfa líf
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ljúfa líf
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...