4 ára Hvolpasveitar afmæli

Þá er minnsti maðurinn á heimilinu orðinn 4 ára! Hann var búinn að halda því fram í að verða hálft ár að hann væri löngu orðinn 4 ára og því var afmælisdagurinn heldur betur kærkominn. Við buðum 6 vinum og … Halda áfram að lesa: 4 ára Hvolpasveitar afmæli